Geturðu tvistað og bent með fingrinum
Geturðu tvistað og bent með fingrinum
teygt þig upp – niður nú
nettan hring í snu, snú
Geturðu tvistað og bent með fingrinum
Geturðu dansað og hrist hendurnar
geturðu dansað og hrist hendurnar
teygt þig upp – niður nú
nettan hring í snú snú
geturðu dansað og hrist hendurnar
Geturðu tvistað og bent með fingrinum
geturðu tvistað og bent með fingrinum
teygt þig upp – niður nú
nettan hring í snú snú
geturðu dansað og hrist hendurnar ‘?