Söngvaborg 3 - Sofandi hér liggur hann

Prenta texta

Sofandi hér liggur hann og litla hvílir sál
svefninn hefur sigrað þetta undurfagra bál
Sængin felur hvíta kinn en litli nebbinn sést
Samt finnast mér þó bláu augun best.

Opnast augun trygg og trú
já tryggðin úr þeim skín
Hve litli Siggi lítur þú
nú ljómandi upp til mín.
Systir skal nú rugga þér
og raula fyrir þig
já raula litli bróðir kysstu mig