Söngvaborg 3 - Krummavísur

Prenta texta

Krummi krunkar úti
kallar á nafna sinn
ég fann höfuð af hrúti,
hrygg og gæruskinn

komdu nú og kroppaðu með mér
krummi nafni minn
komdu nú og kroppaðu með mér
krummi nafni minn