Söngvaborg 3 - Bimbirimbirimbirimbamm

Prenta texta

Bimbi rimbi rimbi
rimmbamm.

Bimmbi rimbi rimbi
rimbamm

Bimbi rimbi rimbi
rimbamm, skimmbamm

Bimbamm rimmbamm
skimmbamm

Það er
sól og það er sæla

Það er
rigning það er bræla

Það er
sjór , en enga stæla

Stæla

Það
þýðir ekki að væla.

Sól regn
logn og vindur

Sól regn
logn og vindur

Allt á sama
deginum

Sól regn
logn og vindur

Sól regn
logn og vindur

En þannig er
lífið

Áðan
frost , núna hiti

Áðan
kalt en núna sviti

Maður veit
nú sínu viti

Viti

Veðrið
hefur óteljandi liti.

Bimbi rimbi rimbi
rimmbamm.

Bimmbi rimbi rimbi
rimbamm

Bimbi rimbi rimbi
rimbamm, skimmbamm

Bimbamm rimmbamm
skimmbamm

Sól regn
logn og vindur

Sól regn
logn og vindur

Allt á sama
deginum

Sól regn
logn og vindur

Sól regn
logn og vindur

En þannig er lífið