Söngvaborg 1 - Stafalagið

Prenta texta

Stafa, stafa, a,b
staf’og lesa
já líka c,d,e.
Ég get lesið, og þó
ekki nóg, ekki nóg, ekki nóg.Nei, nei, nei, nei, nei, sei, sei, sei
þessir stafir duga þér ei.
Læra fleiri stafi skalt
svo þú lesið getir allt,
lesið bæði hátt og snjallt.
Það sig borgar þúsundfalt.Stafa, stafa, f,g
og staf’ og lesa
já h,í,j og k.
Ég lesið og þó,
ekki nóg, ekki nóg, ekki nóg.Nei, nei, nei, nei, nei, sei, sei, sei
þessir stafir duga þér ei.
Læra fleiri stafi skalt
svo þú lesið getir allt,
lesið bæði hátt og snjallt.
Það sig borgar þúsundfalt.Stafa, stafa, l,m.
Já staf’og lesa
já, líka n,o,p.
Ég get lesið og þó,
ekki nóg, ekki nóg, ekki nóg.Nei, nei, nei, nei, nei, sei, sei, sei
þessir stafir duga þér ei.
Læra fleiri stafi skalt
svo þú lesið getir allt,
lesið bæði hátt og snjallt.
Það sig borgar þúsundfalt.Stafa, stafa, q,r
og staf’og lesa
já líka s og t.
Ég get lesið og þó,
ekki nóg, ekki nóg, ekki nóg.Nei, nei, nei, nei, nei, sei, sei, sei
þessir stafir duga þér ei.
Læra fleiri stafi skalt
svo þú lesið getir allt,
lesið bæði hátt og snjallt.
Það sig borgar þúsundfalt.Stafa, stafa, u,v,
og staf’og lesa og líka w
ég get lesið og þó
ekki nóg, ekki nóg, ekki nóg.Nei, nei, nei, nei, nei, sei, sei, sei
þessir stafir duga þér ei.
Læra fleiri stafi skalt
svo þú lesið getir allt,
lesið bæði hátt og snjallt.
Það sig borgar þúsundfalt.Stafa, stafa x,y,
staf’ og lesa
z,þ,æ,ö.
Ég lesið!
hæ hó
alveg nóg, alveg nóg, alveg nóg.Já, já, já það er gott að sjá
þú ert búinn þessu að ná
og þú lærðir listina,
lærðir alla stafina
og lest alla bókina
frá a til ö og ö til a
cha, cha, cha.