Söngvaborg 1 - Ég ætla að syngja

Prenta texta

Ég ætla að syngja, ég
ætla að syngja,

ég ætla að syngja lítið
lag.

Hérna eru augun, hérna eru
eyrun,

hérna er nebbinn minn og
munnurinn.

Hérna er bringan, hérna er
naflinn,

hérna er rassinn minn og
búkurinn.

Hérna eru fingurnir, hérna er
hendin,

hérna er olnboginn og
handleggurinn.

Hérna eru tærnar, hérna er
hællinn,

hérna er hnéð á mér og
fótleggurinn.