Hugur reikar hálfur heimastíginn þinn
og fótatakið þýðist er gegn ég þangað inn
stundum finnst mér eins og lífið standi í stað
en þá leikur við mig lukka sem virðist mér í hag.Staðfastur þá stend ég það slær mig ekkert út
og leiðin liggur áfram og hérna bíður þú.Þá veit ég þú bíður hér ennþá og hugsar til mín
þú átt inni hjá mér allt sem ég get gefð
þú bíður hér ennþá og hugsar til mín
þú átt inni hjá mér allt sem ég get gefið.Enga dreg ég ása fram úr erminni
njótum ávaxtana saman, týnd í syndinni
nú stend ég hér og stari, hika eftir þér
því aldrei vil ég enda einn með sjálfum mér.Staðfastur þá stend ég það slær mig ekkert út
og leiðin liggur áfram og hérna bíður þú.Þá veit ég þú bíður hér ennþá og hugsar til mín
þú átt inni hjá mér allt sem ég get gefð
þú bíður hér ennþá og hugsar til mín
þú átt inni hjá mér allt sem ég get gefið.Staðfastur…