Sigga Beinteins - Þú

Prenta texta

Oft ég óska mér
mig í faðmi þér
og að vera þér hjá
kyssa þig ef ég má.Loka augunum
þá mig dreymir um
ástarfundi með þér
og það sem enginn sér.Er ég horfi á þig
þú ert hér hjá mér
þá ég verð feimin að segja að:Þú – gefur lífi – mínu lit
þú – augu þín skína svo skært
andlit þitt – brosið svo tært
minnir á örlítinn engil.Ef þú vissir hvað
þér hef leitað að
hvað ég elska þig heitt
en ég seg’aldrei neitt.Eflaust aðrir sjá
mína innstu þrá
ó þú trúir ei því
hvað mig langar þig í.