Sigga Beinteins - Með þér

Prenta texta

Með þér, veit ég að fegurðin finnst
með þér,flytur allt undir og yfir
með þér, veit ég að ástin er innst
með þér, elska ég allt sem að lifir.

Því okkar drauma ástin á
og utan um er vafin veröldin
hún náði tökum þessi þrá
þessi vissa ,þessi trú á örlögin

Því vil ég syngja þér söng
ég von‘ann segi flað allt
ég vil syngja þér söng
ég skal syngj‘ann dægrinlöng

Því vil ég syngja þér söng
ég von‘ann segi það allt
ég vil syngja þér söng
ég skal syngj‘ann dægrin löng

sóló stutt…..

Viðlag…