Sigga Beinteins - Hér á ég heima

Prenta texta

Tvö lítil börn
leiðast niður Laugaveg
horfa hvort á annað og þau hlæja saman hátt
Hjón niðrá tjörn
arka glöð sinn æviveg
því lært þau hafa í lífinu að lifa það í sátt.Ég valsa um
sumar, vetur, vor og haust
Á stefnumót á strætunum
og syng á mannamótum.Því hér á ég heima
þetta er mitt líf – þetta er mín borg
hér má ég gleyma
ef að óvart ég lendi í ástarsorg
hér á ég heima
hér hef ég lífsins gátur leyst
hér má ég dreyma
skýjaborgir og kastala hef reist
hér á ég heima.Koss fæ á kinn
þegar kvöldsólin er sest
galdurinn við Gróttu gengur kraftaverki næst
þú bærinn minn
þú berð minnismerki best
horfi á gömlu húsin- kirkju Hallgríms ber þar hæst.Já hér á ég heima….SólóÉg valsa um….Því hér á ég heima….Hér á ég heima….