Sigga Beinteins - Heitt blóð

Prenta texta

Lífsins ég njóta vil
nota það nú og hér
Ef ógöngum lendi í
ég læri af því

það er engum hér um að kenna
og þó jú kannski mér
þó gleymist það sem betur er gleymt
því þannig ég er
úúu áfram ég fer

Heitt blóð
rennur í mér
Heitt blóð
eldur sem engin sér
eftirvænting áköf leit
ást á lífið er
Heitt blóð

Þaðer mín eina trú
allt hefur tilgang hér
Ævintýrin öll bíða mín
og áfram ég fer

Ég vil alltaf örlítið meira
það er glóð inn í mér
Og ef ég fengi þig endurheimt
þá segði ég þér
aaa, hvernig ég er