Ég finn, finn fyrir elsku og ást
ég finn eitthvað sem hjarta mitt hrærir
ég finn hvernig á að dreyma og dást
að þér ég dregst sem segull þú værir.
Með rauða rós og bjarta brá
þú birtist mér og ég varð ástfangin
hún náði tökum þessi þrá
þessi vissa, þessi trú á örlögin
því vil ég syngja þér söng
ég vona að hann segi það allt
ég vil syngja þér söng
ég skal syngja hanndægrinlöng
því vil ég syngja þér söng
ég von‘ann segi það allt
ég vil syngja þér söng
ég skal syngj‘ann dægrin löng
fyrir þig
Ég finn, finn fyrir elsku og ást
ég finn eitthvað sem hjarta mitt hrærir
ég finn hvernig á að dreyma og dást
að þér ég dregst sem segull þú værir.
Með rauða rós og bjarta brá
þú birtist mér og ég varð ástfangin
hún náði tökum þessi þrá
þessi vissa, þessi trú á örlögin
því vil ég syngja þér söng
ég vona að hann segi það allt
ég vil syngja þér söng
ég skal syngja hanndægrinlöng
því vil ég syngja þér söng
ég von‘ann segi það allt
ég vil syngja þér söng
ég skal syngj‘ann dægrin löng
fyrir þig