Sigga Beinteins - Ég og þú

Prenta texta

Kvöldið fagurt kyrrt og hljótt,
langir skuggar loksins nótt
Í faðmi þínum ég er
Núna ert þú hjá mér
Ég sé hvað þú sefur rótt

hverrar stundar njóta vil
njóta þess að vera til
Gefa allt sem ég á
að vera þér hjá
Lifa hratt þetta ævibil

Ég og þú alla tíð
Spurning er og ég svarsins bíð
Ást mín er traust og trú
því hjá mér ert bara þú
Ég og þú ár og síð
stórt er spurt en ég ennþá bíð
Gef þú mér hjartað allt
þú munt njóta þess þúsundfallt.

Aftur morgunn, dagur
nýr
Himinn fagur heiður skýr
þú ert hér hjá mér enn
og nú vaknar þú senn
Opnar augun svo sæll og hlýr

Nú þú strýkur vanga
minn
heita þrá frá þér ég finn
Burtu eru mín
tár
sem og hjarta míns sár
Núna ert bráðum minn

þú ert tilgangur
minn
allt í ást þinni finn
komdu og vertu hjá mér
leyfðu mér fylgja þér

Okkar dagur sólin skín
því í dag þá verð ég þín
strengjum saman vor heit
svo í hamingjuleit
leiðumst saman (nú) ástin mín

Heilög stund í hjarta mér
öll mín ást er gefin þér
gegnum gleði og sorg
fram að himnanna borg
alla ævi ég hring þinn ber.

Ég og þú…..

Kvöldið fagurt kyrrt og hljótt,
langir skuggar loksins nótt
Í faðmi þínum ég er
Núna ert þú hjá mér
Ég sé hvað þú sefur rótt

hverrar stundar njóta vil
njóta þess að vera til
Gefa allt sem ég á
að vera þér hjá
Lifa hratt þetta ævibil

Ég og þú alla tíð
Spurning er og ég svarsins bíð
Ást mín er traust og trú
því hjá mér ert bara þú
Ég og þú ár og síð
stórt er spurt en ég ennþá bíð
Gef þú mér hjartað allt
þú munt njóta þess þúsundfallt.

Aftur morgunn, dagur
nýr
Himinn fagur heiður skýr
þú ert hér hjá mér enn
og nú vaknar þú senn
Opnar augun svo sæll og hlýr

Nú þú strýkur vanga
minn
heita þrá frá þér ég finn
Burtu eru mín
tár
sem og hjarta míns sár
Núna ert bráðum minn

þú ert tilgangur
minn
allt í ást þinni finn
komdu og vertu hjá mér
leyfðu mér fylgja þér

Okkar dagur sólin skín
því í dag þá verð ég þín
strengjum saman vor heit
svo í hamingjuleit
leiðumst saman (nú) ástin mín

Heilög stund í hjarta mér
öll mín ást er gefin þér
gegnum gleði og sorg
fram að himnanna borg
alla ævi ég hring þinn ber.

Ég og þú…..