Regína Ósk - Í djúpum dal - Hvað tekur við

Prenta texta

Sannleikur

Tilfinning

Eins og opið sár

Sem mun aldrei gróa

Sársauki

Hann grípur mig

Herðir á mér tak

Aldrei mun hann sleppa

Horfi ´á sólarlagið, deyja út

Sé himins hlið

Fölnað blóm, um vor

Hvað tekur við?

Andlitið

Perluhvítt

Augun hætt að sjá

Hjartað tifar hægar

Örlögin

Þau ögra mér

Draga mig með sér

Í ferð sem tekur enda

Horfi ´á sólarlagið, deyja út

Sé himins hlið

Fölnað blóm, um vor

Ekkert tekur við