Lífið líður fram hjá mér
En mig ber í átt að þér
Hver dagur ber í skauti sér
Nýjan heim, nýja leið í áttina að þér
Tíminn líður fram hjá mér
Og ég er í leit að þér
Loksins liggur þú mér hjá
Þá ég á eina þrá eitt líf með
þér
Vertu hjá mér stund
Eigum saman tvö eitt andartak
Þó að lokist öll sund
Sé ég ljósið hjá þér
Lífið líður fram hjá mér
En mig ber í átt að þér
Hver dagur ber í skauti sér
Nýjan heim, nýja leið í áttina að þér
Vertu hjá mér stund
Eigum saman tvö eitt andartak
Þó að lokist öll sund
Sé ég ljósið hjá þér x2
sóló
viðlagx2