Regína Ósk - Ef væri ég - Sólin fer upp

Prenta texta

Augnablik

Eitthvað sem líður allt of fljótt

Það sem engin sér

rennur úr greipum þér

Þú skalt ekki hika meir

Það verður ei til eilífðar

Og ef það rennur frá þér

Ef það hverfur á braut ……mundu að

Sólin fer upp

Gengur sinn hring

Í vestrinu sest hún niður

Dag eftir dag

Ár eftir ár

Í austrinu kemur upp á ný

Mínútur,sekúndur og brot

Það sem engin sér

En samt finn ég fyrir þér

Viltu horfa´í augu mín

Ég vil vera hér til eilífðar

Ég veit þú kemur aftur

Þú veist allt fer í hring….já mundu það

Sólin fer upp

Gengur í hring

Í vestrinu sest hún niður

Dag eftir dag

Ár eftir ár

Í austrinu kemur upp á ný