Ég vona að við endum öll á sama stað
Þó leiðir okkar skilji að
og vitum ekki hver er hvað
Ég vona að við eigum öll þann samastað
Oh,ef vissum við hvenær eða hvar
Að upplifa það eitt að gefa líf
Er yndislegt og fyllir huga
minn
Að upplifa að eiga eitthvað sem að þú bjóst til
Það hef ég
Ég vona að við endum öll á sama stað
Þó leiðir okkar skilji að
og vitum ekki hver er hvað
Ég vona að við eigum öll þann samastað
Oh,ef vissum við hvenær eða hvar
Að elska þig er það eitt að finna frið
Í hjartanu og einfaldlega mér
Að elska þig erfiðari en nokkuð er
Það finnst mér
Ég vona að við endum öll á sama stað
Þó leiðir okkar skilji að
og vitum ekki hver er hvað
Ég vona að við eigum öll þann samastað
Oh,ef vissum við hvenær eða hvar
Endalaust ég velti því fyrir mér
Að sumir bíða og gera ekki neitt…..