Þetta’ er mitt lokalag
Síðustu orðin mín til þín
Sestu mér hjá,hlustaðu á
í nótt
endalaust
Ég þarf margt að segja þér
og sýna þér staði’ úr fornri tíð
Hvar ég steig mín skref
Þær minningar gef
Ég þér
Viltu mér lofa að vera
Þú sjálfur öll þín skref
Ég hef þig með mér í hjarta
Ég fæ að fylgjast með
Spurningar flæða um
Hvers vegna hverfum við á braut
Hvenær og hvar, fáum við svar
Við þeim
Svo viltu mér lofa að vera
Þú sjálfur öll þín skref
Ég hef þig með mér í hjarta
Ég fæ að fylgjast með
Þetta’ er mitt lokalag
Síðustu orðin mín til þín
Sestu mér hjá,hlustaðu á
í nótt