Regína Ósk - Ef væri ég - Ef væri ég

Prenta texta

Ég hélt ég hefði sagt allt það, sem ég ætlaði að
segja

En það var ekki allt sem mér bjó í brjósti.
Nei,nei

Ég hélt ég h efði sagt allt það, sem mig langaði til að
segja

En ég hafði rangt fyrir mér og of mörg ósögð
orð

Heyrir þú í mér

Ég ákalla þig

Er ég of sein að segja þér hug minn…..of sein

Ef væri ég engill

Ef væri ég fugl

Þá mundi ég fljúga,fljúga langt upp í
fjöll

Ef væri ég andi

Ef væri ég fiskur

Þá mundi ég synda, synda á móti straumnum til
þín

Ef væri ég engill

Ég vildi ég hefði gert allt það, sem mig langaði til að
gera

mmmmmm…… en ég hafði ekki kjark í mér

Hún var horfin úr mér sálin og tók hjartað
með

Og mig sveið og gat bara ekki meir

En nú er allt breytt

Nú líður mér vel

Ég hafði aldrei, aldrei áður fundið yl.