Stjörnur,vísa mér veginn heim
Þrái, vil verða ein af þeim
Hjartað það ólgar inní mér
Endalausar nætur ein með þér
Ósk mín er sú að vera hér
Alveg ein
Hvernig á ég að lýsa því
Hversu heitt ég þrái að verða þín
Hjartað það ólgar inní mér
Hvenær sem ég ligg hér ein með þér
Von mín er sú að vera hér
Alveg ein
Horfi´upp í himininn, á stjörnurnar sem leiða mig til
þín
Þú bíður eftir mér og saman göngum tvö hinn fagra
stíg
Hjartað það ólgar inní mér
Hvenær sem ég ligg hér ein með þér
Von mín er sú að vera hér
Alveg ein
Hjartað það ólgar inní mér
Endalausar nætur ein með
þér
Ósk mín er sú að vera hér
Alveg ein