Af hverju að naga neglurnar?
Ef þú vilt brjóta reglurnar
Er ég með betri hugmynd
Komdu með heim
Þú og ég
Í partí fyrir tvo
Höfum það ógeðslega villt
Og skoðum plötusafnið mitt
Ég nenni ekki að bíða lengur
Komdu með heim
Þú og ég
Í partí fyrir tvo
Alla nóttina við gerum það
( og ég mun elska þig í alla nótt)
Um nóttina við gerum það
( og ég mun elska þig í alla nótt)
Og svo kannski á morgun
Gáum hvort það var ást
Er við vöknum á morgun
Gáum hvort það var ást
Í partí fyrir tvo
Þú og ég
Í partí fyrir tvo
Ef þú hlustar aðeins betru
Hjartað segir alveg satt