Páll Óskar - Kraftaverk

Prenta texta

Veistu hvað það er

Að vera heltekinn

Flýja sársaukann

Vera í svartnætti?

Þó ég viti vel

Að til sé betra líf

Finnst mér allt of gott

Þetta helvíti

Dag eftir dag

Ég lifi af

Einn dag í senn

Lifi í sátt

Við guð og menn

En…..

Mig vantar bara kraftaverk

Langar í meira en ég fæ

Prófum einu sinni enn

Þá verður það betra en í gær

Ég get refsað mér

Meir´en lífið kýs

Blótað því sem var

Eða aldrei varð

Mínar ljótustu

Og verstu hugsanir

Eru oftast nær

Í minn eigin garð

Dag eftir dag……

Mig vantar…….

Ég leita að þessu algleymi

Sem að þú lofaðir mér

Mig vantar bara kraftaverk

Þá verður allt betra en í gær

Mig vantar…..

Mig vantar bara kraftaverk

Ég vil sjá flugelda með

Mig vantar bara eitt andartak

Mig vantar bara annað líf

Mig vantar bara að trúa á mig

Mig vantar bara annan líkama

Mig vantar bara kraftaverk

Mig vantar bara einn dag enn