Ég skal berjast
Ég skal líka slást
Til að eignast
Hlut í þinni ást
Veður öllum um fingur þér
Ég var fyrstur í röðinni
Og heimta að fá að dansa einn með þér
Ekki segja nei
Kannski kannski
Viðlag:
Gæti verið að mig sé að dreyma
Hvað ef þú ert bara tálsýn ein
Með glit í augunum þú brosir til mín
Jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt
Jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt
Ég vil fara
burtu heim með þér
ég vil eiga
nótt í faðmi þér
hvað það getur verið ljúft
að vakna um morgunin
og klára sem við störtuðum í gær
Ekki segja nei
Kannski kannski
Viðlag 2x