Nylon - Síðasta sumar

Prenta texta

Það rignir i dag
ég sé andlitið á mer
í polinum hér.
Það var sumar hjá mér.Ég er handviss um það,
það er betra veður
í fanginu á þér.
Þar sem ég var.En nú er veturinn hja mer
og ég veit ekki hvort að hann fer.
Ég sakna þín siðasta sumar
ég söngla okkar seinasta lag
nú sést ekki lengur til sólar
og allra vetrarmánar hang’ yfir mér .
Kannski hefði ég
átt að vera betri
og sýna þér þá hvað
þú varðst mér.Þá værirðu hér
með sumar i hjarta
og ylur frá þér
í fangi mér.En nú er veturin hja mér
og ég veit ekki hvort að hann fer.Ég sakna þín siðasta sumar
ég söngla okkar seinasta lag
nú sést ekki lengur til sólar
og allra vetrarmánar hang’ yfir mér .en kannski er regnið bara úði
er sliddan kannski tárið í auganu á mer?
ég er viss um að þu værir her
þá myndi stytta upp