Nylon - Fimm á richter

Prenta texta

Þú gerðir engin boð
á undan þér,
það sáust engin
merki um þig.Ég vissi alltaf að
ég ætti þig eftir,
að þú værir yfirvofandi.En það fór allt af stað,
allt fór út um allt
og engin leið að sjá
hvað tjónið var mikið,
tjónið var svo mikið.Því þú ert fimm á richter
og ég finn fyrir þér.
Þú er fimm á richter
og ég hleyp undan þér.
Þú ert fimm á richter
og ég finn fyrir þér.
það er ófremdarástand
allt í kringum þig.Þú snérir öllu við
viðgerðin stendur yfir
það sem allt var ókei
fékk svo að finna fyrir þér.Tjónið er nú talið
telja milljónir
ég ráfa um og sé
að langbest sé að komast í burt.