Nylon - Ertu að hlusta

Prenta texta

Svo illilega vill til,
ég er búin að fá nóg.
Ég henti öllu þínu út
það sem ég fann dó.Farðu og segðu öllum það
að við séum hætt.
Allt farið í bál og brand,
þetta er ekkert sætt.Ég ætla að finna annan strax,
ég ætla ekki að ganga á eftir þér.
Finna’ annan strax,
ég vil ekkert láta eftir þér!Ertu að hlusta?Haltu þig við þig og þitt,
það fer þér langbest.
Nú ætla ég að fá mitt,
allavega flest.Núna ætla ég mína slóð
án þess að klessa á.
Þú heldur kannsk’ ég sé óð
þú mannst þetta þá.Ég ætla að finna annan strax,
ég ætla ekki að ganga á eftir þér.
Finna’ annan strax,
ég vil ekkert láta eftir þér!Ertu að hlusta?Mér finnst svo skrýtið
að ég hafi ekki séð þetta fyrir.
Þá hefði ég örugglega aldrei
eytt tímanum í þig!