Ég veit það er
allskostar ekkert
sem að við eigum
sameiginlegt.

Samt ert þú hér
mér fannst þér langa
kannski er ég blind
en þú brostir til mín.

Á einu andartaki, er eins og allt sé breytt.
Á þessu andartaki er allt svo fullkomið

Bara í nótt, bara við tvö
það er eins og allt sem stopp
allt í kringum mig.
Bara í nótt, bara við tvo.
Rétt eins og heimurinn
byrji í kringum þig.

Ég veit það er
allskostar ekkert
sem eigum við saman
Nema þessa nótt.

En samt hef ég
leitað svo lengi
nú hef ég fundið
eitthvað í þér.

Á einu andartaki, er’ eins og allt sér breytt
Á þessu andartaki er allt svo fullkomið

Bara í nótt, bara við tvö
það er eins og allt sem stopp
allt í kringum mig.
Bara í nótt, bara við tvo.
Rétt eins og heimurinn
byrji í kringum þig.

En ég hef bara svo oft verið svo ósköp
nálægt
fundið yl en engan eld.
Nú finnst mér lífið taka lit,
finn hvernig hjartað tifar, ég finn þetta með þér.