Soldið furðulegt
hvernig mér tókst að,
týna þér þarna í þvögunni.
Því mér fannst eins og
þú værir eitt af því
sem að ég var búin að leita að.
En svo fór ég
að skima eftir þér.
Ég leitaði hér, leitaði þar,
ég leitaði nánast alls staðar.
Fann ekkerthér?Fann ekkertþar?
Þú hlítur að vera einhvers staðar
Fórstu kannski út, fórstu kannski inn?
Þú verður að stilla kompásinn,
síðan verðuru að hringja aftur í mig,
svo ég finni þig á ný.
Leit í kringum mig,
ég sá aðra þar.
En þeir gátu ekki heillað mig.
Í örvæntingu ég hrópa á eftir þér
reyni að komast að því hvar þú ert.
Þvi annars fer
ég að tapa mér.
Ég leitaði hér, leitaði þar,
ég leitaði nánast alls staðar.
Fann ekkerthér?Fann ekkertþar?
Þú hlítur að vera einhvers staðar
Fórstu kannski út, fórstu kannski inn?
Þú verður að stilla kompásinn,
síðan verðuru að hringja aftur í mig,
svo ég finni þig á ný.
Jaaaá, svo ég finni þig,
svo ég finni þig,
svo ég finni þig á nýýý
En svo fór ég
skima eftir þéééér..
Ég leitaði hér…..