Jóhanna Guðrún - Ég sjálf - Vertu hjá mér (When I need you)

Prenta texta

Vertu hjá mér
vinur minn sérð’ekki á mér
allt það sem fengir þú frá mér
aðeins ef yrðir þú hérÞví ég finn það
betur hvert einasta sinn að
enginn fær komið í þinn stað
þú veist hvað vináttan er.Hjarta mitt er vafið hlýju og ljósi
hvenær sem ég lít í augun á þér
og ég veit ef illa gengur get ég treyst á þig
án efa
að sefa
og hughreysta migVertu hjá mér vinur minn sérð’ekki á mér
allt það sem fengir þú frá mér
aðeins ef yrðir þú hér.Heimurinn á ýmsar ótroðnar slóðir
og oft er hættulegt að misstíga sig
en þú veist ef illa gengur máttu treyst’á mig
án efa
að sefa
og hughreysta þigÞví ég finn það
betur hvert einasta sinn að
enginn fær komið í þinn stað
þú veist hvað vináttan er.Vertu hjá mér
vinur minn sérð’ekki á mér
allt það sem fengir þú frá mér
aðeins ef yrðir þú hér

osfrv.