Jóhanna Guðrún - Ég sjálf - Leyndarmál

Prenta texta

Ég á
lítið leyndarmál
sem ég
segi engum frá.
Enginn fær að vita
ekki einu sinni drauma dagbókin mín.Hún veit
eiginlega allt
um mig
nema leyndarmálið
sem enginn fær að vita
ekki einu sinni
besta vinkona mínÉg á mér óskastein
sem ég um hálsinn ber
minn eiginn huldugeim
sem enginn annar sér.
Venus, tungl og sól,
minn eiginn himingeim
mitt eigið leynda skjól
þegar ég er ein.Ég á –
lítið leyndarmál
sem ég
segi engum frá.
Enginn fær að vita
ekki einu sinni
draumadagbókin mínÉg á mér óskastein
sem ég um hálsinn ber………Ég get flogið í huganum
málað heiminn hugmyndum
leikið með ljónum
Ég get synt um í útlöndum
steypt mér kollhnís með höfrungum
dansað á sjónum
með þér.Ég á –
lítið leyndarmál sem ég
segi engum frá.
Enginn fær að vita
ekki einu sinni
draumadagbókin mínÉg á mér óskastein
sem ég um hálsinn ber…..