Jóhanna Guðrún - Ég sjálf - Engin blóm

Prenta texta

Hjá mér ilma engin blóm,
engin sól í garðinn skín,
hjá mér ilma engin blóm
enginn hvíslar blíðum róm,
en hve sárt ég sakna þín.Hjá mér ilma engin blóm,
úti napur vindur hvín,
hjá mér ilma engin blóm,
auð er veröldin og tóm,
en hve sárt ég sakna þínú ú ú ú……Ég sakna þín — ég sakna þín
hjá mér ilma engin blóm.Hjá mér ilma engin blóm,
aðeins fella blöðin sín,
hjá mér ilma engin blóm,
engan heyri ég glaðan hjóm,
ó, hve sárt ég sakna þín.