Jóhanna Guðrún - Ég sjálf - Ég sjálf

Prenta texta

Aðrir vilja ráða
en ég ráða engu fæ.
Lífið það er leikur
með ljúfsárum blæ, já.Losaðu tauminn
slepptu mér lausri.
Láttu mig vera og slakaðu á
ég á þetta líf.Því ég vil finna fyrir því,
ég vil finn’ að ég er á lífi,
ég vil finna fyrir ást,
ég vil vita hvað er á seyði,
ég vil lifna við á ný
og njóta þess að vera ég sjálf, ég sjálf.Allir vita betur
en ég veit þó hvað ég vil.
Aðrir geta átt sig
ég er alltaf til, já.Losaðu tauminn
slepptu mér lausri.
Láttu mig vera
og slakaðu á, ég á þetta líf.Því ég vil finna fyrir því,
ég vil finn’ að ég er á lífi,
ég vil finna fyrir ást,
ég vil vita hvað er á seyði,
ég vil lifna við á ný
og njóta þess að vera ég sjálf, ég sjálf.Osfrv.