Jóhanna Guðrún - Ég sjálf - Aldrei nóg

Prenta texta

Hér við göngum eftir götuni
glaðleg og nett,
ung og dreymin ætl’á diskótek
að dilla sér létt.Dönsum-
áfram dunar lagið ég hverf um stund
á vit draumana,
og við stígum sporin létt.Hérna inni ríkir engin ró,
allir á ferð,
þetta elska ég fæ aldrei nóg,
ég er þannig gerð.Dönsum –
áfram dunar lagið ég hverf um stund á
vit draumana
og við stígum sporin sem aldrei áður.
Ég syng hástöfum með
áfram dunar dansinn og kannski er
einhver að horf’á mig
og ég ætla að dansa sem aldrei áður.En að lokum tekur enda allt,
og eins þetta kvöld.
Er við göngum heim er orðið kalt,
en mér hitnar enn, enn og aftur
nú er gleðin við völd.Dönsum –
og við stígum sporin sem aldrei áður.
Dönsum –
og nú skaltu dansa sem aldrei áðurDönsum –
áfram dunar lagið ég hverf um stund á
vit draumana
og við stígum sporin sem aldrei áður.Dönsum –
áfram dunar lagið ég hverf um stund á
vit draumana
og við stígum sporin sem aldrei áður.
Ég syng hástöfum með
áfram dunar dansinn og kannski er
einhver að horf’á mig
og ég ætla að dansa sem aldrei áður.