Jóhanna Guðrún 9 - Vinurinn (Ben)

Prenta texta

Ótal myndir angra hugann minn
ákaft varst þó alltaf vinurinn
í húsasundi hittumst við
þú hræddur baðst um grið
ég læddist að þér létt
lagði að mér þétt.Allan tímann varstu ofsóttur
uns í þér fannst enginn lífsþróttur
í þig af kröftum kastað var
er komst á göturnar
ei mannleg mætti þér
miskunn því er ver.Því ákvað ég
að eiga þig
annast þig
um ævivegSíðan heimleiðis ég hélt á þér
þú þá hjúfraðir þig upp að mér
í augum þínum ein ég sá
að enginn flýja má
þá vonsk er veröld hér
valdi handa þér.