Jóhanna Guðrún 9 - Strax

Prenta texta

Það er svo ljótt hvernig þú laugst að mér
lést mig alltaf halda að þú skildir mína sál
Eins og í blindni trúð’ég og treysti þér
treysti að þú geymdir mín innstu leyndarmál.Síðan ég frétti að þú fórst bakvið mig
finnst mér eins og einhver
hafi kramið hjarta mitt
hjartað sem hafði oft við þig opnað sig
áður en þú sýndir hið rétta andlit þitt.Slepptu mér mér strax,
þú veist ég vil ei sjá þig meir.
Slepptu mér strax
þú veist um vináttu sem deyr
Ooooóóóó
slepptu mér strax.Kvöld eftir kvöld græt ég í koddann minn
kannsk’ er hann sá eini sem ég get lengur treyst.
Nóttin er svikul, svikull er dagurinn
svona hefur heimurinn allt í einu breystOooóóó-
slepptu mér strax
þú veist ég vil ei sjá þig meir
slepptu mér strax
þú veist um vináttu sem deyr.
Oooóóó
Slepptu mér strax
horfð’ ekk’ á mig
því ég vil ekki sjá þig
ég vil að þú farir
frá mér á burt
Farðu!!SólóSlepptu mér strax,
þú veist ég vil ei sjá þig meir
Slepptu mér strax
þú veist um vináttu sem deyr.