4x4Sláður trommari taktinn létt og þétt –
la-dí-da-dí-dí
la-dí-da-dí-da
Þá finn ég að hjartað fer á sprett
í takt við þetta gamla trommusett,
eyrun fara strax að bí-bí blaka nett,
ef þú lemur áfram þétt og létt
þennan heita takt
þennan heita takt
þennan heita takt
þennan heita takt
þennan heita takt
þennan heita taktSláðu trommari taktinn enn um stund –
la-dí-da-dí-dí
la-dí-da-dí-da
Takturinn hressir og léttir þreytta lund,
bara ef þú rekur út um alla grund
þennan heita takt
þennan heita takt
þennan heita takt
þennan heita takt
þennan heita –
þennan heita –
þennan heita takt4x4Sláðu trommari taktinn enn sem fyrr
la-dí-da-dí-dí
la-dí-da-dí-da
loftið ólgar og enginn situr kyrr.
Viltu spila enn um stund ég spyr,
þennan heita takt
þennan heita takt
þennan heita takt
þennan heita taktSláðu trommari taktinn létt og hljótt
la-dí-da-dí-dí
la-dí-da-dí-da
Slátturinn hittir mig eins og hitasótt
sláðu létt og hljótt í alla nótt
þennan heita takt
þennan heita takt
þennan heita takt
þennan heita takt