Hvers vegna horfirðu á mig?
Hvers vegna brosirð’ að mér?
Svaraðu skjótt svo að mér verði rótt
og verði ekki strítt með þér.Hvers vegna hringirðu í mig?
Hvers vegna skrifarðu mér?
Svaraðu skjótt svo að mér verði rótt
og þor’ að vera nálægt þér.Ég ef til vill er ekkert hrifin af þér
en ýmislegt þó brýst um í mér.
Ég alls ekki skil,
nei ég alls ekki skil
að ég veit ekki hvað ég vil.Hvers vegna heldurðu í mig?
Hvers vegna fylgirðu mér?
Svaraðu skjótt svo að mér verði rótt
og viti hvað þú hugsar þér.SólóSvaraðu skjótt svo að mér verði rótt
og viti hvað þú hugsar þér.
Svaraðu skjótt svo að mér verði rótt
og viti hvað þú hugsar þér.