Jóhanna Guðrún 9 - Hver er hver? (What I am)

Prenta texta

Þekki ég þig og þekkir þú mig?
Hey hver þekkir mig og hver þekkir sig?
Þekki ég þig og þekkir þú mig?
Hey hver þekkir mig og hver þekkir sig?Er þetta ég sem ég hér í speglinum sé,
eð’ önnur sem ég ekki sé?Þekki ég þig og þekkir þú mig,
hey hver þekkir mig og hver þekkir sig?Ef ég kasta einu gervi
er annað undir því?Hver er hver og hvað er hver
og hver af þeim er ég?
Hver er hver og hvað er hver
og hver af þeim er ég?Þekki ég þig og þekkir þú mig,
hey hver þekkir mig og hver þekkir sig?Er þetta ég sem ég hér í speglinum sé
eð’ önnur sem ég ekki sé?Þekki ég þig og þekkir þú mig,
hey hver þekkir mig og hver þekkir sig?Ef ég kasta einu gervi
er annað undir því.
Ef ég kasta einu gervi
er annað undir því?Hver er hver og hvað er hver
og hver af þeim er ég?
Hver er hver og hvað er hver
og hver af þeim er ég?
Hver er hver og hvað er hver
og hver af þeim, já hver af þeim
Hver er hver og hvað er hver
og hver af þeim er ég.Ef ég kasta einu gervi
er annað undir því.
Ef ég kasta einu gervi
er annað undir því.
Ef ég kasta einu gervi
er annað undir því
er annað undir því
er annað undir því
er annað undir því
er annað undir því