Loksins sé ég þig í réttu ljósi
loksins sé ég delann sem þú ert
rífur bara kjaft og klúðrar öllu
komdu þér burt mér er sama hvert!Og glæný gúmmístígvél
nú máta ég á mig
eitt er alveg víst að ég skal vaða yfir þig.Heldurð’ að ég þurf’ á þér að halda
þér sem bar’ ert frekj’ og skítapakk?
Þú heldur að þú sért svo mikill sjarmör
en ég segi bara við þér ullabjakk!Og glæný gúmmístígvél
nú máta ég á mig
eitt er alveg víst að ég skal vaða yfir þig2x4Þú ert algjört drasl sem ætt’ að henda
og aldrei framar skaltu blekkja mig.
Það ætt’ að senda þig í endurvinnslu
en eflaust er lítið hægt að nýta þig.Og glæný gúmmístígvél
nú máta ég á mig
eitt er alveg víst að ég skal vaða yfir þigJæja stígvél-
nú skulum við vaða8x4