Jabadabadú-Disney - Síamskattalagið

Prenta texta

Við erum frá Síam sé þér sama.
Sé þér ekki sama er okkur sama.
Komum nú og kynnum okkur híbýlin.
Kannski, ef okkur líkar vel við flytjum inn.

Sérðu þetta þarna, synda skálinni í?
Systir ættum við að drekkja því?
Máltið er hér báðum borin girnileg.
Borða skaltu hausinn þú-og styrtlu ég.

Þei, þei, hvað er þetta? – Æ grátur sár.
Þar sem eru börn á finna mjólkurtár.
Förum nú og fellum barn úr vöggunni.
Fáum okkur smá af mjólkurlögginni.