Íslenska vísnaplatan - Kvölda tekur

Prenta texta

Kvölda tekur sest er sól,
sígur þoka á dalinn.
Komið er heim á kvíaból
kýrnar, féð og smalinn.