Íslenska vísnaplatan - Aldrei flýgur hún aftur

Prenta texta

Aldrei flýgur hún aftur
inn um gluggann minn
ástin sem einu sinni
átti hér bústað.Hún kom sem fiskifluga
með fagran sumarhreim
og sveif svo burt eins og svanur
með söngvum í ókunnan heim.Hjartað er tryllt
og höndin hræðist ástarspil
því söngurinn ómar ennþá
um öll mín stofuþil.