Írafár - Í annan heim

Prenta texta

Svo skrýtin tilfinning sem um mig fer,

nú farin ert frá
mér á nýjan veg.

Hann tekur á móti
þér hinum megin við,
veginn mun vísa þér, þér við hlið.

Í annan heim hann fylgir þér
á vængjum tveim vísir þér.

Það eitt mun ilja mér að vita af
þér,

fylgir mér hvert sem er í hjarta mér.
Láttu mig vita ef ég get hjálpað þér,

boðin þá sendu mér hvar sem er.

Í annan heim hann fylgir þér

á vængjum tveim vísar þér

Lalala heim

lalala heim

Í annan heim hann fylgir þér

á vængjum tveim vísar þér.

Það eitt mun ilja mér að vita
af þér,

fylgir mér hvert sem er í hjarta
mér.