Írafár - Fáum aldrei nóg

Prenta texta

Langt komið yfir miðnætti
enginn orðinn sljór
fullt af fóki er í kring um mig
fólk sem fær aldrei nóg.

Komdu út og leiktu þér
á lífið settu svip
Njóttu hverrar sekúndu
leyfðu þér að missa vit.

Áfram!
Höldum alltaf áfram
viljum alltaf meira
aldrei nóg
fáum aldrei nóg.

Áfram!
Höldum alltaf áfram
viljum alltaf meira
aldrei nóg
fáum aldrei nóg.

Skrýtin lykt í loftinu
húsið eins og gufu bað
fólkið farið er að týnast úr
setjum ekkert út á það.

Músíkin í botni við
það fólkið verður tryllt
heyrðu vinur slakaðu’ á
ef þú villt lifa þetta af.

Áfram, höldum alltaf áfram….

Áfram, höldum alltaf áfram….

Áfram, höldum alltaf áfram….

Jeiiii!!!

Áfram, höldum alltaf áfram….

Áfram, höldum alltaf áfram….