Írafár - Ég stel frá þér

Prenta texta

Ég stel frá þér því sem er vænt

Ég vil þér vel en nú skal rænt

Um nótt ég kem þú sefur vært

Hér er svo margt sem mér er kært

Opnaðu augun aðeins

Undurlétt fótartakið

einhver í stofu læðist um

Kúrðu þig oní koddann

kreistu í lófann lakið

Þjófur að nóttu læðist um

Hér finn ég dót sem ég bjó til:

Minn stól og borð, mitt líf,minn yl.

Opnaðu Augun Aðeins…

Opnaðu Augun Aðeins…

Reyndu að gera eitthvað

Ertu að fará taugum?

Nú skaltu athuga þinn gang

Enginn er frammi lengur

trúirðu þínum augum?

Þjófur að nóttu læddist um…