Írafár - Ég og þú

Prenta texta

Ég vildi ei særa þig
en hugsa verð um mig
komin er á annað stig.

Þú spyrð mig hvað er að.
Of margar spurningar
en það kemur ekkert svar.

Þrátt fyrir allt
og drauma okkar beggja.

Ég og þú saman nú
finnum við nýja leið.
Ég og þú saman nú
finnum við nýja leið.

Þótt lífið sýni svart
þá framundan er bjart
því tíminn læknar allt.

Ég hef þroskast nýja leið
hjartað kallaði í neyð
en mér leiðin virðist greið.

En ég vil ei
að þú fellir tár
því þetta er það rétta.

Ég og þú saman nú
finnum við nýja leið.
Ég og þú saman nú
finnum við nýja leið.

Ég og þú saman nú
finnum við nýja leið.
Ég og þú Saman nú
finnum við nýja leið.
Við finnum nýja leið
Við finnum nýja leið
Við finnum nýja leið
Við finnum nýja leið