Ókunnug hljóð, ein um miðja nótt
komnir eru að sækja mig
skýst upp sú hugsun: Get ég falið mig?
Undir rúmið skríð og bið um frið.Horfi fram á við
horfi fram á við.Svört augu ávalt stara eftir mér.
Ég bið þá: Látið mig vera
ískaldur sviti um mig fer
þeir neita mig að yfirgefa.Blæðandi sár, hjartað tifar ótt
dáleidd fer ég á þeirra fund.
Blindandi ljós, gagntekur mig
og litir renna saman í eitt.Horfi fram á við
horfi fram á við.Svört augu…..