Írafár - Annan dag

Prenta texta

Í huga mínum svo óralangt
í mína sýn, hvað er rétt og rangt?
Ég veit samt ég gróf allt of djúpt
í fávissuna, það er svo ljúft.Ég vil vita hvað það er
sem ér er að gera vitlaust.
Ég vil vita hvað það er
sem er ekki að gera sig hjá mér.
Fávissan fylgir mér
en maður getur alltaf breyst og bætt sig.Innst inni veit að ég er fífl
en utan frá ég virðist fínn.
Leggð’ á mig dóm en dæmdu rétt
prófaðu dag og lifðu létt.Ég vil vita hvað það er
sem ér er að gera vitlaust.
Ég vil vita hvað það er
sem er ekki að gera sig hjá mér.
Fávissan fylgir mér
en maður getur alltaf breyst og bætt sig.Annan dag, til að koma lífinu í lag
annan dag, annan dag.
Annan dag, til að bæta fyrir mistök mín
annan, annan dag.