Írafár - Alla leið

Prenta texta

Við vitum leyndarmálin
á bakvið vinnu, púl og prjál.
Formúlan er engin,
mestur tími í ekkert fer.Förum alla leið, stöndum ekki í stað
ef við komumst lengra.
Förum alla leið
alla leið, alla leið.Uppskerum erfiðið
í sæluvímu svífum við.
Náð höfum takmarki
stolt horfum fram á við.Förum alla leið, stöndum ekki í stað
ef við komumst lengra.
Förum alla leið
alla leið, alla leið.Við viljum ei stand’í stað
þá vakn’ótal spurningar.
Þá stolt horfum fram á við
og uppskerum erfiðið.Förum alla leið, stöndum ekki í stað
ef við komumst lengra.
Förum alla leið
alla leið, alla leið.

Við vitum leyndarmálin
á bakvið vinnu, púl og prjál.
Formúlan er engin,
mestur tími í ekkert fer.Förum alla leið, stöndum ekki í stað
ef við komumst lengra.
Förum alla leið
alla leið, alla leið.Uppskerum erfiðið
í sæluvímu svífum við.
Náð höfum takmarki
stolt horfum fram á við.Förum alla leið, stöndum ekki í stað
ef við komumst lengra.
Förum alla leið
alla leið, alla leið.Við viljum ei stand’í stað
þá vakn’ótal spurningar.
Þá stolt horfum fram á við
og uppskerum erfiðið.Förum alla leið, stöndum ekki í stað
ef við komumst lengra.
Förum alla leið
alla leið, alla leið.