Slegið á
strengi, hárlokkur sveiflast.

Dynjandi rytmi,
reykur og sviti.

Glæstur frami,
gleði, konur og vín.

Í vímu
týndur, leitar en finnur ei,

sálin sundur
tætt, líkaminn þreyttur og sár.

Glæstur frami,
gleði, konur og vín.

Sjarmi,
elegans,

stiginn trylltur
dans.

Lifað og
leikið,

búinn að
reyna allt sem má.
Sjarmi, elegans,

stiginn trylltur
dans.

Lifað og
leikið,

búinn að reyna allt
sem má.

Fallin stjarna,
sviðsljósið slokknar,

úr hendinni
fallið glas, rettuglóðin dauð.

Röddin þögnuð
er,

í minningunni
hún lifir, hann lifir, hún lifir

Sjarmi…

Sjarmi…

Slegið á
strengi, hárlokkur sveiflast.

Dynjandi rytmi,
reykur og sviti.

Glæstur frami,
gleði, konur og vín.

Í vímu
týndur, leitar en finnur ei,

sálin sundur
tætt, líkaminn þreyttur og sár.

Glæstur frami,
gleði, konur og vín.

Sjarmi,
elegans,

stiginn trylltur
dans.

Lifað og
leikið,

búinn að
reyna allt sem má.
Sjarmi, elegans,

stiginn trylltur
dans.

Lifað og
leikið,

búinn að reyna allt
sem má.

Fallin stjarna,
sviðsljósið slokknar,

úr hendinni
fallið glas, rettuglóðin dauð.

Röddin þögnuð
er,

í minningunni
hún lifir, hann lifir, hún lifir

Sjarmi…

Sjarmi…